Við kappkostum að bjóða viðskiptavinum okkar alla þá greiðslumöguleika sem til eru í dag. Þú getur þannig valið um að greiða vöruna núna eða dreifa greiðslunum.
Með banka-millifærslu sparar þú færslugjöld og annan viðskiptakostnað. Einföld lausn sem hentar flestum.
Þú getur greitt fyrir pöntun þína á einfaldan og öruggan hátt með debet og kredit kortum.
Með Pei færð þú 14 daga greiðslufrest og getur einnig skipt greiðslunni í raðgreiðslur.
Netgíró býður þér 14 daga greiðslufrest og einnig raðgreiðslur ef þú vilt dreifa greiðslunni.
Greiddu með Aur appinu á einfaldan hátt. Með raðgreiðslum Aur má svo dreifa kaupunnum í allt að 24 mánuði.
Frábær og snögg þjónusta, ekki skemmir fyrir verðið sem er ekki hægt að toppa!
Frábær þjónusta :)