Um okkur

Við sérhæfum okkur í sölu á dekkjum á netinu. Með beinni sölu gegnum netið getum við boðið betra verð en almennt þekkist ásamt því að við bjóðum heimsendingu um land ALLT á ÖLLUM okkar vörum.

Dekk1.is (Summus ehf)
kt. 530807-0530 – VSK nr.: 110632
Hólmbergsbraut 1
230 Reykjanesbær
S: 519 1516
Þjónustuverið er opið alla virka daga frá 9 - 16.

Afhendingarmáti

Við bjóðum upp á heimsendingu um land allt en einnig er hægt að sækja vörur beint á lagerinn okkar í Reykjanesbæ.

Eftirfarandi afhendingarmátar eru í boði:

Sótt á lager:
Hægt er að sækja vörur á lager okkar alla virka daga milli klukkan 10:00 og 17:00. Vinsamlegast hringið á undun okkur svo tryggt sé að einhver sé á lagernum þegar þið komið.

Heimsending:
Sendum hvert á land sem er. Frítt er að senda innan höfuðborgarsvæðisins og til Suðurnesja, en fyrir önnur svæði er sendingarkostnaður aðeins 1000 kr á hvert sent dekk.

Innan höfuðborgarsvæðisins* og til Suðurnesja* er boðið upp á heimsendinu og eru vörurnar keyrðar út 2 sinnum í viku.

Fyrir önnur svæði erum við í samstarfi við Póstinn og eru allar vörur sendar með þjónustu Póstsins sem nefnist "Pakkinn heim".

Eftir að pöntun og greiðsla hefur borist munum við kappkosta að póstleggja pöntun þína samdægurs eða í síðasta lagi næsta virka dag.

Pakkinn heim er í boði í þeim póstnúmerum þar sem heimkeyrsla er. Á höfuðborgarsvæðinu (nema póstnúmer 116, 271 og 276) og Akureyri er Pakki heim keyrður út til einstaklinga frá mánudegi til föstudags klukkan 17:00 - 22:00 og til fyrirtækja frá mánudegi til föstudags klukkan 09:00 - 17:00. Annars staðar á landinu þar sem heimkeyrsla er í boði er mismunandi hvaða tímasetningar eiga við. Ef póstlagt er fyrir kl. 16:30 verður pakkinn keyrður út 1.2. eða 3 dag eftir póstlagningu. Gerð er ein tilraun til afhendingar og sé hún árangurslaus er skilin eftir tilkynning. Í þeim tilfellum má nálgast pakkann á viðkomandi pósthúsi næsta virka dag gegn framvísun tilkynningarinnar.

Hér eru upplýsingar og staðsetningu og opnunartíma pósthúsa:
http://www.postur.is/um-postinn/posthus/opnunartimi-stadsetning/

*Eftirfarandi póstnúmer falla undir höfuðborgarsvæðið og Suðurnes: 101, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 170, 190, 191, 200, 201, 202, 203, 210, 212,220, 221, 225, 230, 233, 235, 240, 241, 245, 246, 250, 251, 260, 262,270, 271, 276.

GREIÐSLUMÖGULEIKAR

Við tökum við greiðslum á eftirfarandi hátt:

 • Millifærsla í banka
  Í lok kaupferlis er hægt að velja að greiða með bankamillifærslu.
  Þá greiðir í gegnum þinn netbanka, greiðslan berst okkur strax og við sendum vöruna af stað.
  Vinsamlegast setjið staðfestingarnúmer pöntunar í skýringu með millifærslunni: Summus ehf - Kt: 530807-0530 - 0322-13-111145
 • Greiðslusíða Borgunar.
  Í lok kaupferlis er hægt að velja um að greiða með korti í gegnum greiðslusíði Borgunar. Þar má greiða með MasterCard, Visa, Union Pay, Diners Club, Discover, JCB og American Express kreditkortum og öllum helstu debetkortum.
 • Pei
  Í lok kaupferlis er hægt að velja um að greiða með Pei, en þar færð þú 14 daga greiðslufrest og getur einnig skipt greiðslunni í raðgreiðslur í framhaldinu.
 • Netgíró
  Í lok kaupferlis er hægt að velja um að greiða með Netgíró, en þar er boðið upp á 14 daga greiðslufrest og einnig raðgreiðslur ef þú vilt dreifa greiðslunni.
TOP